Iceland Architects Declare Climate & Biodiversity Emergency

Loftslagsvá og eyðing vistkerfa eru alvarlegustu viðfangsefni okkar tíma. Byggingar og framkvæmdir leika þar stórt hlutverk; -þær valda um 40% kolefnislosunar (CO2) og hafa auk þess umtalsverð áhrif á náttúruleg vistkerfi.

Til að mæta þörfum samfélags okkar án þess að ganga á vistkerfi jarðar þurfum við að breyta hugmyndafræði þeirra sem starfa í byggingariðnaði. Í samstarfi við verkkaupa okkar, þurfum við að hanna byggingar, borgir og innviði sem mynda órjúfanlegan hluta stærra kerfis sjálfbærni og stöðugrar endurnýjunar.

Okkur skortir hvorki rannsóknirnar né tækni til að hefjast handa, aðeins sameiginlegan vilja til verka. Við gerum okkur grein fyrir þessu og skuldbindum okkur því til að styrkja starfsemi okkar á þann hátt að við sköpum arkitektúr og byggðamynstur sem hefur jákvæð áhrif á umhverfi okkar.

Við munum leitast við að:

Stofn undirskriftir:
ARKÍS arkitektar, ASK arkitektar, Basalt, Hornsteinar, Landslag, Studio Arnhildur Pálmadóttir, T.ARK, THG arkitektar, Teiknistofan Tröð, VA arkitektar

Við hvetjum allar íslenskar arkitektastofur til að taka þátt og skrifa undir.

#architectsdeclare

Skrifið undir hér:

Vinsamlegast setjið inn nafn stofu
Vinsamlegast bætið við vefsíðu URL
Vinsamlegast bætið við tölvupóstfangi tengiliðs
Vinsamlegast samþykkið að við geymum upplýsingarnar
*Nauðsynlegar upplýsingar

Undirskriftir:

24
+ARKITEKTAR A arkitektar - arkibúllan ehf A2F Archus slf ARKÍS arkitektar ASK arkitektar BARK Studio Basalt Batteríið arkitektar Eyland arkitektar ehf Hornsteinar KRADS Landhönnun slf. Landmótun sf Landslag Órar arkitektúr Studio Arnhildur Pálmadóttir Svava Jons arkitektur & ráđgjöf T.ARK Teiknistofan Tröð Tendra ehf THG arkitektar VA arkitektar Yrki arkitektar
Site by Lovers